Prenta

Hreyfistund í skólaskógi

Ritað .

Strákarnir í 7. bekk nutu veðurblíðunnar á fimmtudaginn í fyrstu hreyfistund haustsins. Þeir gengu upp í skólaskóginn okkar, þar sem þeir léku sér um stund. 

WP 20150827 0035b15d  WP 20150827 0065b15d

Prenta

Nesti fyrir unglinga

Ritað .

Unglingarnir í Hlíðaskóla geta nú keypt sér nesti í löngu frímínútunum á morgnana. Boðið er upp á eftirfarandi:

skyr.is drykkur 160 kr.

Nature Walley stöng 80 kr.

Samloka með skinku og osti 160 kr.

Pizzusneið 200 kr.

Ávöxtur 60 kr.

Safi 90 kr.

 

Prenta

Innkaupalistar

Ritað .

Innkaupalistar eru komnir á heimasíðu skólans. 

Prenta

Skólasetning 2015

Ritað .

Hlíðaskóli verður settur mánudaginn 24.ágúst

Nemendur mæti til skólasetningar á sal skólans sem hér segir:

10. bekkur    kl.  8:30  

9. bekkur      kl.  9:00 

8. bekkur      kl.  9:30

7. bekkur      kl. 10:00 

6. bekkur      kl. 10:30

5. bekkur      kl. 11:00

4. bekkur      kl. 11:30

3. bekkur      kl. 12:00

2. bekkur      kl. 12:30

Eftir setningu á sal skólans fara nemendur í stofur með kennurum sínum og fá stundaskrá og aðrar upplýsingar um skólastarfið.

Kennsla í 2.-10. bekk hefst samkvæmt stundaskrá  þriðjudaginn 25. ágúst.

Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir til viðtals með foreldrum sínum dagana 24. og 25. ágúst.

Kennsla í 1. bekk hefst  miðvikudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrá.

 

Prenta

Gleðilegt sumar

Ritað .

Starfsmenn Hlíðaskóla óska nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars. Skrifstofa skólans opnar aftur miðvikudaginn 5. ágúst.