Prenta

Öskjuhlíð

Ritað .

Flestir árgangar í Hlíðaskóla hafa farið í vettvangsferðir í Öskjuhlíð. Hér á myndunum eru nemendur úr 3. bekk í sinni vettvangsferð.

3bekkur Oskjuhlid

Prenta

Rósaball Hlíðaskóla 2015

Ritað .

Rósaball Hlíðaskóla er ball til að bjóða nemendur 8. bekkjar velkomna í unglingadeildina. Það er haldið miðvikudaginn 23. september frá kl. 19:30 - 22:00.

8. bekkur mætir við aðalinnganginn (gula innganginn) en hann fær frítt inn. 9. og 10. bekkir eiga að mæta klukkan 19:00 og greiða 500 krónur í aðgangseyri. Mjög mikilvægt er að allir mæti stundvíslega!

Sjoppa á staðnum.

Nemendaráð

rose

Prenta

Samræmd könnunarpróf haust 2015

Ritað .

Samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk fara fram í næstu viku.

Mánudaginn 21. september - íslenska 10. bekkur
Þriðjudaginn 22. september - enska 10. bekkur
Miðvikudaginn 23. september - stærðfræði 10. bekkur

Fimmtudaginn 24. september - íslenska 4. og 7. bekkur
Föstudaginn 25. september - stærðfræði 4. og 7. bekkur

Prenta

Haustfundir 2015

Ritað .

 

CompanyMeeting

Haustfundir, sem hefjast kl. 8:00, með foreldrum í Hlíðaskóla verða í samkomusal skólans sem hér segir:

Mánudagur 21. september 6. og 7. bekkur

Þriðjudagur 22. september 8. bekkur

Miðvikudagur 23. september 2. og 3. bekkur

Fimmtudagur 24. september 9. og 10. bekkur

Miðvikudagur 30. september 4. og 5. bekkur

 

Prenta

5. AJ við rætur Vífilfells

Ritað .

Nemendur í 5. AJ fóru að Boðöldu við rætur Vífilfells til að huga að trjám sem þau gróðursettu á síðasta skólaári. Vöxturinn var mældur, niðurstöðurnar mjög góðar og engin tré dauð. 

IMG 1912  IMG 1916